23.11.06

...og kveðið

var einhverra hluta vegna að rifja upp nokkur kvæði Sigfúsar frá Rauðavík áðan. sá var á góðum degi gott skáld. á einum stað í lok kvæðis er þetta erindi:

„...

Nóttin lófa sinn lagði
yfir lönd og höf.
Ennþá höfðum við hlotið
heiðríkjudag að gjöf.“

síðustu línurnar eru einhverjar þær alflottustu sem ég hef rekist á í ísleskri lýrík. stoltur af mínum kalli.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home