búinn
heyrði á dögunum sögu sem er svo flott að ég verð að deila henni.
ágætur piltur, sem ég ætla ekki að nafngreina hér, var að að ljúka námi í lögfræði við Háskóla Íslands.
þegar hann kom út úr síðasta prófinu hringdi hann heim til mömmu:
– mamma, varst það ekki þú sem keyrðir mig í skólann þegar ég byrjaði í sex ára bekk?
– jú, auðvitað var það ég, svarar mamman.
– hélt það. heyrðu, þú mátt koma og sækja mig. ég er búinn.
ágætur piltur, sem ég ætla ekki að nafngreina hér, var að að ljúka námi í lögfræði við Háskóla Íslands.
þegar hann kom út úr síðasta prófinu hringdi hann heim til mömmu:
– mamma, varst það ekki þú sem keyrðir mig í skólann þegar ég byrjaði í sex ára bekk?
– jú, auðvitað var það ég, svarar mamman.
– hélt það. heyrðu, þú mátt koma og sækja mig. ég er búinn.
3 Comments:
Flott saga.
góður!
Langar bara að segja þér að ég hef gaman af að lesa skif þín og mun hald því áfram kallinn.
jahá – kom að því að birtist aðdáandi. alveg ný reynsla og veit ekkert hvernig ég á að bregðast við því... takk samt.
Skrifa ummæli
<< Home