28.10.06

kenning dagsins

í fyrrakvöld við bestu hugsanlegu aðstæður varð til enn ein „kenningin“.
hún byggir á staðreyndum og reynslu og er einfaldlega svona:

það þarf ekki mikið til að gera lífið æðislegt. bara 157 sentímetra.

12 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

þetta er góð kenning. en ég get hrakið hana. ég þarf bara 154 sentimetra.

05:41  
Anonymous Nafnlaus said...

þetta er góð kenning. en ég get hrakið hana. ég þarf bara 154 sentimetra.

05:41  
Anonymous Nafnlaus said...

heheheh – jams. þetta er sennilega einhvers konar afstæðiskenning...

16:20  
Anonymous Nafnlaus said...

hmmm

En ef Félagi Hjálmar tvítekur þetta í hrakningunni sinni - hrekkur þá ekki pælingin í 308 sentimetra???

Sem óljóslega stendur mér fyrir sjónum þannig að félaginn Hjálmar er í naflastærð!

18:58  
Anonymous Nafnlaus said...

þið eruð að tala um mittismál er það ekki ?

19:57  
Anonymous Nafnlaus said...

Gummi minn, ég hef bara eitt að segja:


Ha?

22:29  
Anonymous Nafnlaus said...

naflahæð átti þetta að vera

23:09  
Anonymous Nafnlaus said...

þar kom að því að sett væri fram kenning sem vekur viðbrögð! eruð bara snillingar.

11:36  
Anonymous Nafnlaus said...

Já kenningin snýst um mittismál, er það ekki öruggt ?

13:07  
Anonymous Nafnlaus said...

sko, þegar maður mælir ummál trjástofna er það gert í brjósthæð... engin andskotans mittismál hér neitt.

annars var einhverntíma talað um að draumamálin væru 60-90-60, eða var það ekki?

23:06  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég get ekki betur séð en að þessi kenning eigi við mig - ég gerði mér bara ekki grein fyrir að ég væri svona æðislegur. Hversvegna í helvítinu ertu þá að fara?

00:57  
Anonymous Nafnlaus said...

shite – allt kemur í bakið á manni á endanum.

hafði satt að segja ekki áttað mig á þessu og efast um að fullyrðing Papa standist. hann er amk mannhæð...

11:48  

Skrifa ummæli

<< Home