16.10.06

glæpir

um þessar mundir er ég í óða önn að lesa handrit að nýrri íslenskri glæpasögu sem snillingurinn í Uppheimum ætlar að gefa út eftir nokkrar vikur. mitt hlutverk er að hanna kápuna og auglýsingarnar.

verulega spennandi verkefni og ætla að gera hvað ég get til að leysa það vel af hendi. sagan er fín og reyndar með betri íslenskum glæpasögum sem ég hef lesið. gaman af þessu og veitti ekki af í haustdrunganum öllum!

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

a? hvur er hann, þessi sem býr í uppheimum?

15:17  
Anonymous Nafnlaus said...

jamm - útgefandinn býr semsé í Uppheimum. Ævar Örn Jósepsson skrifar söguna.

15:22  
Anonymous Nafnlaus said...

hann flakkar á milli úgefenda hann Ævar Örn, en hann hefur skrifað ágætis reyfara og er víst hinn sæmilegasti drykkjumaður

19:48  
Anonymous Nafnlaus said...

Já glæpir eru inn í dag.

18:54  
Anonymous Nafnlaus said...

jams. glæpir borga sig og hafa alltaf gert.
svoleiðis illgresi verður ekki upprætt enda meira gaman að fremja glæpi en verða fyrir þeim.

23:59  

Skrifa ummæli

<< Home