11.12.06

borg guðs


horfði í dag á bíómynd frá Brasilíu: Borg Guðs (Cidade de Deus).

áhrfameiri en ég kæri mig um að tala um og langaði lengi framan af til að fara. en þákklátur fyrir að hafa setið til enda því hvað sem mönnum finnst um hroðalegheit heimsins er skárra að vita af þeim en skríða í felur.

byggir á raunverulegum atburðum í Rio de Janero og segir svo skelfilegar sögur að á Fróni er ekki við nein vandamál að etja.

ætla ekki að tala meira um kvikmyndina hér og nú en væri gaman að heyra hvort hugsanlegir lesendur kannist við hana.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Heill og sæll, hef ekki séð þessa mynd en það er örugglega gott að vera minntur á það hvað við höfum það gott.
Hvernig ganga suðurmálin?

17:27  

Skrifa ummæli

<< Home