6.12.06

þjóðlendurnar

í dag var haldin ráðstefna í Reykjavík undir yfirskriftinni Hver á ísland? fjallað um svokallað Þjóðlendumál og málefni því tengd.

hefði gjarnan viljað sitja þar en þetta eru jú næstum 400 kílómetrar og í miðri vinnuviku er það einum of.

hvað um það, ég er nokkuð viss um að næstu daga verður í kjölfarið talsverð umræða um þessi mál í fjölmiðlum og skora á lesendur báða að fylgjast með þeirri umræðu og kynna sér þetta fyrirbæri. ekki orð um það meir að sinni en mun örugglega koma meira síðar.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home