Aðalsteinn Svanur

lítt ígrundaðar vangaveltur um allan fjandann

29.10.11

helvítis

›
frá barnæsku hef ég átt mín bankaviðskipti við sparisjóðina. sá fyrsti átti lögheimili í eldtraustum skáp heima á Rauðavík. átti þar tékkare...
5 ummæli:
15.6.11

Kveðja til vinar

›
Sigurður Heiðar Jónsson lést 7. júní 2011. Þessi mikli öðlingur verður til moldar borinn í dag, 16. júní. Siggi – mikið skelfilega sakna ég ...
2 ummæli:
9.5.10

EYJAFJALLAJÖKULL 8.5.2010

›
Myndirnar hér að neðan voru teknar í áhfirfamikilli ökuferð um Suðurland þann áttunda maí 2010.
28.10.09

ORKUVER Í BÆJARLÆKNUM

›
Um þessar mundir fagnar fimm ára afmæli sínu merkilegt fyrirbæri í mannlífinu á Akureyri – Menningarsmiðjan Populus tremula (P.t.). Í starfs...
12.3.09

SLÉTTUBÖND

›
tókst loksins að berja saman sléttubandavísu eftir mikið streð. galdurinn er að ná því að merking vísunnar snúist algerlega við þegar hún er...
6.2.09

gæsla viðkvæmra persónuupplýsinga

›
í gær var verið að agnúast út í heilsugæslustöðina á Dalvík í fréttum. fram kom að Persónuvernd hefði gert alvarlegar athugasemdir við stöði...
4.2.09

CO-OP á Hádegismóum

›
það hlýtur að teljast frekar kaldhæðnislegt að Mogginn blessaður skuli nú vera ríkisrekinn fjölmiðill. þetta málgagn óheftrar samkeppni og f...
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Knúið með Blogger.