
hefst nú nú leikur – Hvað heitir jurtin?
leikurinn er einfaldur: þið segið mér hvað plantan á myndinni heitir. verður einungis sótt í flóru Íslands og latína óþörf. alþýðuheiti dugar fínt. þessi er númer eitt. verði viðbrögð sem telji einn þátttakanda eða fleiri verður etv framhald á.
Gettu nú!
Minnir á Holtasóley, blöðin eru þó færri og fræflaþyrpingin fölari og gisnari en mig minnti.
SvaraEyðaeinmitt. kolrangt svar!
SvaraEyða